Prjónagleði / Knitting Festival

Textílsetur Íslands og samstarfsaðilar munu í sumar standa fyrir hátíðinni  “Prjónagleði”  helgina 10-12 júní 2016. Prjónagleði fær innblástur sinn frá prjónahátíðinni Fano sem haldin er í Danmörku (www.strikkefestival.dk). Textílsetrið hlaut styrk frá Nordplus 2015 til þess að heimsækja prjónahátíðina Fano og hitta þar skipuleggjendur hátíðarinnar.
Prjónagleði hefur það markmið að sameina reynda kennara og áhugasamt prjónafólk frá Íslandi sem og erlendis frá til að deila og miðla reynslu, læra eitthvað nýtt og hafa gaman.
Þátttakendur geta tekið þátt í allt að 20 mismundandi námskeiðum, fyrirlestrum um mismunandi málefni, skoðunarferðir, sölubásar og margt fleira.
Við hlökkum til sumarsins og ef þú hefur áhuga á að taka þátt, endilega hafðu samband við okkur í gegn um heimasíðu Textílseturins.

KNITTING FESTIVAL / PRJÓNAGLEÐI

The Icelandic Textile Center will host the knitting festival “Prjónagleði” (“Knitting Delight”) in Blönduós, Iceland, the weekend of June 10 -12, 2016. Participants can look forward to up to 20 different workshops, lectures on various topics, sightseeing trips, a sales exhibition, and much more. The festival is modeled on the annual knitting festival in Fano, Denmark (www.strikkefestival.dk) – the Textile Center was lucky enough to receive a NordPlus grant in 2015 to visit Fano and meet the organizers in preparation of our own event.

We look forward to bringing together experienced teachers and knitting enthusiasts from Iceland and abroad and celebrate “Knitting Delight” next summer! If you are interested in participating, please register on our website.

ÞÉR TIL UPPLÝSINGA:

Tekin er þóknun fyrir hverja pöntun í umsýslukostnað.
Munið eftir að prenta út pöntunina til að taka með á Prjónagleðina í sumar.
Hver og einn fær armband afhent við komuna á Prjónagleðina sem á að vera á handleggnum alla helgina. EF það týnist verður að kaupa nýtt.
Boðið er upp á fjölda námskeiða en ef aðsókn verður lítil á einhvert námskeiðið fellur það niður og þeim sem keypt hafa sig á námskeiðið býðst að velja annað námskeið í stað þess sem fellur niður.
Einnig er boðið upp á skemmtilega setningahátíð og hátíðarkvöldverð með mat úr héraði ásamt ýmsu skemmtilegu. Dagskrá auglýst síðar.
Boðið verður líka upp á ferðir um héraðið. Upplýsingar koma síðar.
Hægt er að panta sölubása fyrir prjónavöru og prjónatengda vöru á tölvupóstinn: textilsetur@simnet.is
Minnum á að oftast er hægt að fá allan kostnað eða hluta af námskeiðskostnaðinum endurgreiddan frá stéttarfélögum.

FOR YOUR INFORMATION:

We charge a small administrating cost for each booking. Please remember to print out your booking confirmation and take it with you to Blönduos in June. Guests will receive their armbands upon arrival at the Knitting Festival location. Please make sure you wear it for the duration of the festival. Lost armbands can not be replaced for free. We will offer a  variety of different courses and workshops, however, courses might have to be cancelled if they do not receive the required amount of bookings. You can then chose a different course instead. Please make sure to register for the opening ceremony and gala dinner, where local food will be served. A detailed program will be published soon, as well as information on day trips available. If you wish to make a reservation for a sales booth for wool or other knitting related materials, send us an email at textilsetur@simnet.is.